Fimmtudagur 30. júní, 2022
10.8 C
Reykjavik

Skoðanakönnun: Trúir þú að rétt hafi verið staðið að sölunni á hlut í Íslandsbanka?

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Það hefur líklega ekki farið fram hjá mörgum að ríkið seldi hlut í Íslandsbanka á útboði til hinna ýmsu fjárfesta á dögunum. Í ljós hefur komið að fjárfestar gátu keypt hluta í bankanum á nokkurs konar afsláttarverði. Þetta hefur verið gagnrýnt harðlega, sem og nöfn sumra fjárfesta á listanum. Þar má til að mynda finna föður fjármálaráðherra.

Einn fjárfestirinn, Jakob Valgeir Flosason, hefur gagnrýnt það lága verð sem ríkið seldi hlut sinn á. „Að mínu mati hefði ríkið átt að selja til fárra en öflugra kjölfestufjárfesta, eins og talað var um í upphafi. Það var ekki gert.“ Jakob segist telja að þjóðin hefði fengið meira fyrir sinn snúð ef nokkrir öflugir fjárfestar hefðu komið inn og ríkið selt á genginu 122.

En hvað finnst lesendum? Er eitthvað athugavert við framkvæmdina á sölu ríkisins á hlut í Íslandsbanka? Hér fyrir neðan má segja sína skoðun.

Trúir þú að rétt hafi verið staðið að sölu á hlut í Íslandsbanka?

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -