Miðvikudagur 17. apríl, 2024
3.1 C
Reykjavik

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu: „Þegar aðrir hlaupa í burt þá hlaupum við að“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„En svona er starfið okkar, þegar aðrir hlaupa í burt þá hlaupum við að,“ svo segir í samfélagsmiðlafærslu frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.

Í viðtali við fréttastofu Rúv sagði Guðmundur Guðjónsson slökkviliðsmaður að tveir gaskútar, sem voru á þaki hússin, hafi spurngið; annar áður en slökkviliðsmenn komu á vettvang og hinn í þann mund sem fyrstu menn nálguðust.

Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu voru skráð 102 útköll vegna sjúkraflutninga og fimm á dælubíla. Þá hafði það að auki enn þurft að sinna starfi vegna sinubrunans í hrauninu við Óttarstaði, sem þó sér fyrir endann á.

Hér að neðan má sjá færsluna:

 

- Auglýsing -

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -