Sóttvarnaraðgerðir á Tenerife hertar rétt fyrir jólin – Þúsundir Íslendinga á leiðinni

Þegar aðeins tvær vikur eru til jóla hafa sóttvarnaryfirvöld á kanaríeyjunum Gran Canaria og Tenerife ákveðið að herða sóttvarnaraðgerðir vegna Covid-19. Yfir hátíðirnar er von á þúsundum Íslendinga til eyjanna til að njóta jólasólar. Undanfarið hefur verið nokkur aukning í smitum á eyjunum tveimur. Svo mjög að yfirvöld hafa fært aðgerðir upp á hættustig 2. … Halda áfram að lesa: Sóttvarnaraðgerðir á Tenerife hertar rétt fyrir jólin – Þúsundir Íslendinga á leiðinni