Fimmtudagur 23. júní, 2022
6.8 C
Reykjavik

Stakk af frá sjálfsafgreiðlsukassa í Bónus – Starfsmaður lengi að átta sig á þjófnaðinum

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Viðskiptavinur Bónuss í Reykjanesbæ gekk út með vörur að andvirði rúmra 11 þúsund króna án þess að borga. Maðurinn skannaði vörurnar inn í sjálfsagreiðslukassa en í stað þess að greiða síðan vörurnar, eins og flestir gera, gekk hann út úr búðinni.

Það tók starfsmann sjálfsafgreiðslusvæðinu nokkurn tíma að átta sig á stöðunni sem gaf manninum nægan tíma til þess að yfirgefa svæðið. Annar starfsmaður var kallaður til en voru þeir báðir á unglingsaldri og virtust ekki vita hvað best væri að gera. Miðað við viðbrögð þeirra virðist þjófnaður að þessu tagi ekki vera algengur.

Sjálfsafgreiðslukassar eru vinsæl leið til þess að versla vörur og er umtalsvert fljótlegri en hefðbundin afgreiðsla.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -