Fimmtudagur 28. mars, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Stríði Sólveigar Önnu og Halldórs Benjamíns lokið – 98 prósent greiddu atkvæði með tillögunni

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Miðlunartillaga Ríkissáttasemjara sem lögð var til atkvæðagreiðslu í síðustu viku hefur verið samþykkt.

Rúm 98 prósent greiddu atkvæði með tillögunni úr herstöðvum Halldórs Benjamíns, Samtök atvinnulífsins. Niðurstaðan var því nær samhljóma hjá þeim 81 prósent félagsliða sem tóku þátt í kosningunni.

Tæp 85 prósent greiddu atkvæði með tillögunni úr röðum Sólveigar Önnu, Efling. Óneitanlegur meiri hlutur þeirra einungis 23 prósent félagsmanna sem tóku þátt.

Kjarabæturnar

Samþykkið felur í sér að félagsmenn Eflingar sömu launahækkanir og í samningi annarra félaga Starfsgreinasambandsins. Launahækkanirnar verða afturvirkar frá 1. nóvember 2022.

Kauptaxtar aðalkjarasamnings hækka að meðaltali um 42.000 krónur.

Nýtt starfsheiti fyrir starfsfólk hótela verður Almennt starfsfólk gistihúsa, sem færist í launaflokk sex eftir þriggja mánaða reynslutíma.

- Auglýsing -

Mánaðarlaun utan kauptaxta kjarasamnings hækka um 33.000.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -