Miðvikudagur 29. nóvember, 2023
1.1 C
Reykjavik

Svanhildur um fráfall Rúnars: „Það kom einhver ruglingur hjá honum, eitthvað geðrænt“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Ég er alltaf að dást að því hvað raddirnar ykkar lágu vel saman, þín og Rúnars,“ segir Reynir Traustason í nýjum hlaðvarpsþætti af Mannlífinu en að þessu sinni ræðir hann við söngkonuna ástælu Svanhildi Jakobsdóttur.

„Já, það er eitthvað sem að Gaukur hefur fundið út. Við(Rúnar Gunnarsson) mættum bara í stúdíóið þegar hann var búinn að undirbúa þetta allt saman“.
Reynir: „En svo dó Rúnar“
Svanhildur: „Já, alveg ótrúlegt“
Reynir: „Það hlýtur að hafa komið illa við þig?“
Svanhildur: „Það hringdi einhver frá lögreglunni heim til okkar. Ég hélt að þetta væri náttúrulega djók bara, einhver voða sniðugur að hringja en þá var þetta bara svona“
Reynir: „Var hann ennþá í hljómsveitinni þá?“
Svanhildur: „Nei hann var hættur. Það kom einhver ruglingur hjá honum, eitthvað geðrænt“. Reynir tekur undir með Svanhildi og bætir við að minni skilningur hafi verið á slíkum veikindum þá. Hann hafi ekki fengið þá hjálp sem hann þurfti. Þau sammæltust um að Rúnar hafi verið goðsögn í íslenski tónlist. Hlaðvarpsþáttinn má hlusta á í heild sinni hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -