Laugardagur 30. september, 2023
7.1 C
Reykjavik

Þjófar voru á ferð í þessum hverfum í nótt

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Innbrotsþjófar voru á ferð í nótt ef marka má dagbók lögreglu. Óskað var eftir aðstoð lögreglu í Hafnafjörð eftir að húsráðandi tók eftir því að brotist hafði verið inn í geymslu í fjölbýlishúsi. Síðar um kvöldið var lögregla kölluð út á ný eftir að brotist hafði verið inn í fyrirtæki í Grafarvogi. Ekki kemur fram í dagbók lögreglu hvort þjófarnir  hafi fundist.

Í hverfi 108 og 104 þurfti lögregla  að hafa afskipti af ökumönnum semgrunaðir eru um akstur undir áhrifum fíkniefna. Í Kópavogi var ökumaður stöðvaður en sá reyndist vera undir áhrifum áfengis. Að öðru leyti var nóttin hjá lögreglu róleg og lítið um útköll.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -