Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Íslenskri erfðagreiningu, er orðin dauðleið á eldgosum.
Þó áhugi margra Íslendinga á eldgosinu sé mikill á það alls ekki við um alla. Fólk með lungnavandamál kunna eldgosinu litlar þakkir og hefur margt fólk með ýmiskonar sjúkdóma þurft að halda að miklu leyti innandyra útaf eldgosinu. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Íslenskri erfðagreiningu, er ein af þeim Íslendingum sem finnst nú vera nóg komið af eldgosi og greinir frá því á Facebook.
Hægt er að lesa pistil Þóru hér fyrir neðan.