1
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

2
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

3
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

4
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

5
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

6
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

7
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

8
Innlent

Eldri borgari prettaður

9
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

10
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Til baka

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar stóð í ströngu – Ferðalangur fastur á Sprengisandsleið

Frá björguninni.
Ljósmynd: lhg.is
Frá björguninni. Ljósmynd: lhg.is

Mikið hefur mætt á þyrlusveit Landhelgisgæslunnar í vikunni en alls var hún kölluð út níu sinnum.

Fram kemur á síðu Landhelgisgæslunnar að þyrlusveit hennar hafi í níu skipti verið kölluð út vegna mála af ýmsum toga. Flest voru útköllin farin vegna bráðra veikinga en aukreitis vegna slysa. Á þriðjudagur var ferðamaður í vanda á Sprengisandsleið, austur af Hofsjökli og óskaði því lögreglan á Suðurlandi eftir aðstoð áhafnarinnar á TF-GNA. Þá voru björgunarsveitir á vegum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar einnig kallaðar út.

Frá björguninni.Ljósmynd: lhg.is
Frá björguninni.Ljósmynd: lhg.is

Gekk vel að finna ferðalanginn en hann hafði gefið viðbragðsaðilum upp staðsetningu sína með GPS-hnitum. Áhöfn þyrlu Landsbjargar aðstoðaði manninn við að taka saman búnað sem hann hafði með sér og var hann fluttur með þyrlunni til Reykjavíkur. Hafði hann verið á ferðalagi í rúmar tvær vikur en setið fastur á Sprengisandsleið í þrjá daga líkt og áður segir. Um leið og þyrlusveitin lenti í borginni hóf hún undir eins undirbúning vegna annars útkalls en það var vegna veikinda í Vestmannaeyjum.

 

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Lögreglan náði í skottið á glæpamanninum
Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar
Heimur

Óvenjuleg bunga undir jakkafötum Trump vekur spurningar

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar
Fólk

Faðir Línu Birgittu mætti í lögreglufylgd í fermingu hennar

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Stefán Þórðarson er látinn
Minning

Stefán Þórðarson er látinn

Kristrún hittir Zelenskyy í dag
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað
Innlent

Gríni tekið af mikilli alvöru fyrir utan skemmtistað

Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði
Innlent

Þjófur gripinn glóðvolgur í Hafnarfirði

Lögreglan náði í skottið á glæpamanninum
„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“
Innlent

„Biskup Þjóðkirkjunnar setur Kastljósþáttinn í samhengi við sjálfsvíg“

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn
Innlent

Margrét Löf sögð hafa margbrotið föður sinn

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð
Innlent

Sjómannafélag Eyjafjarðar telur Ísrael stunda þjóðarmorð

Loka auglýsingu