1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

3
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

4
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

5
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

6
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

7
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

8
Innlent

Lögreglan finnur ekki fólkið sem lýst var eftir

9
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

10
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Til baka

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar stóð í ströngu – Ferðalangur fastur á Sprengisandsleið

Frá björguninni.
Ljósmynd: lhg.is
Frá björguninni. Ljósmynd: lhg.is

Mikið hefur mætt á þyrlusveit Landhelgisgæslunnar í vikunni en alls var hún kölluð út níu sinnum.

Fram kemur á síðu Landhelgisgæslunnar að þyrlusveit hennar hafi í níu skipti verið kölluð út vegna mála af ýmsum toga. Flest voru útköllin farin vegna bráðra veikinga en aukreitis vegna slysa. Á þriðjudagur var ferðamaður í vanda á Sprengisandsleið, austur af Hofsjökli og óskaði því lögreglan á Suðurlandi eftir aðstoð áhafnarinnar á TF-GNA. Þá voru björgunarsveitir á vegum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar einnig kallaðar út.

Frá björguninni.Ljósmynd: lhg.is
Frá björguninni.Ljósmynd: lhg.is

Gekk vel að finna ferðalanginn en hann hafði gefið viðbragðsaðilum upp staðsetningu sína með GPS-hnitum. Áhöfn þyrlu Landsbjargar aðstoðaði manninn við að taka saman búnað sem hann hafði með sér og var hann fluttur með þyrlunni til Reykjavíkur. Hafði hann verið á ferðalagi í rúmar tvær vikur en setið fastur á Sprengisandsleið í þrjá daga líkt og áður segir. Um leið og þyrlusveitin lenti í borginni hóf hún undir eins undirbúning vegna annars útkalls en það var vegna veikinda í Vestmannaeyjum.

 

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Árásin átti að eiga sér stað í Stokkhólmi
Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Líklegt að þinghaldið verði lokað
Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Loka auglýsingu