Föstudagur 29. mars, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Tveir handteknir eftir eld á Argentínu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Um miðnætti í nótt fékk lögreglan tilkynningu um eld upp úr strompi í húsnæði á Barónsstíg, sem áður hýsti veitingastaðinn Argentínu til margra ára.

 

Kveikt hafði verið í arni í húsinu og og logaði svo glatt í honum að eldtungurnar stóðu upp um reykháfinn og fylgdi mikill reykur með. Tveir einstaklingar voru handteknir á vettvangi, en slökkvilið sá um að slökkva eldinn í strompinum. Einstaklingarnir eru vistaðir í þágu rannsóknar málsins. Ekki vitað um hversu mikið tjón varð, en málið er í rannsókn.

Einnig fékk lögreglan nokkrar tilkynningar um innbrot í fyrirtæki í nótt sem leið.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -