Þriðjudagur 23. apríl, 2024
8.1 C
Reykjavik

Tveir Jónar brenndir á báli – Voru sakaðir um að hafa með göldrum valdið þriðja Jóninum krankleika

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Árið 1656 var á Kirkjubóli í Skutulsfirði tekið mót sumri með galdrabrennu. Þeir sem brenndir voru, voru meðhjálparar í Eyrarkirkju, feðgarnir Jón yngri og Jón eldri Jónssynir, bændur á þríbýlinu Kirkjubóli.

Höfðu þeir feðgar verið sekir fundnir um að „hafa valdið megnum og undarlegum sjúkleika sóknarprests síns, séra Jóns Magnússonar, sem þumlungur er kallaður, með göldrum og fordæðuskap.“ […]

Við messu viku síðar sagði séra Jón sínar farir ekki sléttar og hvatti þá sem ábyrgir voru til að sjá að sér í tíma. Nú, Jón yngri þakkað presti fyrir að messu lokinni og brá þá svo við að mikill sviði fylgdi handtakinu. Sviðanum fylgdi síðan verkur í úlnlið og handlegg.

Upp frá þessu sóttu að „honum djöflar úr öllum áttum og birtust stundum í mynd Kirkjubólsfeðga.“

Séra Jón sá flugur, fiðrildi og ókennileg kvikindi í hverju horni og bruna og setti að fólki og hneig sumt jafnvel í ómegin. Klerkur var þó verst leikinn allra …

Lesa meira hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -