Miðvikudagur 11. september, 2024
7.8 C
Reykjavik

Tveir drengir rændu vespu af 14 ára pilti og ógnuðu með hníf í Fossvogi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um rán þar sem vespu hafi verið stolið af 14 ára pilti við Víkingsheimilið en drengnum var hótað með eggvopni.

Vespan sem um ræðir er svört að lit, sem pilturinn fékk nýverið í fermingargjöf. Drengirnir tveir sem grunaðir eru um ránið var lýst á þann veg að þeir væri 16 til 17 ára gamlir, sirka 178 sentimetrar á hæð. Þeir hafi verið svartklæddir í primaloft úlpum og talað ensku. Þeir hafi báðir haft stutt hár og svartar augabrúnir. Drengirnir voru á blárri Tango F1 vespu, þegar þeir komu að.

Vespan sem drengirnir rændu.

Lögreglan biður alla sem kunna að hafa upplýsingar um piltana eða aðrar upplýsingar sem gætu aðstoðað við rannsókn málsins að senda þær á [email protected]

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -