Föstudagur 13. september, 2024
9.8 C
Reykjavik

Ung börn ein heima þegar eldur blossaði upp í íbúð í Laugardalnum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Mikill eldur blossaði upp í einu herbergi í íbúð á Hallgerðargötu á Kirkjusandi í Laugardalnum fyrr í dag en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu voru ung börn ein heima.

Þrátt fyrir það slasaðist enginn en herbergið er sagt verið mikið skemmt og vinnur slökkviliðið nú að reykræstingu á vettvangi en búið er að slökkva eldinn. Ekki liggur fyrir um eldsupptök að svo stöddu.

Uppfært:

„Eng­in slys urðu á fólki og það er búið að slökkva og þeir eru bara í reykræst­ingu og svo frá­gangi. Gekk fljótt og vel,“ sagði Sig­ur­jón Hendriks­son, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborga­svæðinu, um eldinn við mbl.is 

„Við send­um alla­veg­ana tvo, þrjá sjúkra­bíla og fjóra dælu­bíla. Við send­um bara það sem við eig­um til af stað og svo drög­um við bara úr.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -