Þriðjudagur 12. nóvember, 2024
6.6 C
Reykjavik

Ung íslensk kona dæmd fyrir að skipta út strikamerkjum í IKEA og ítrekaðan þjófnað

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi á dögunum unga konu í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir þjófnað og fjársvik gagnvart IKEA. Konunni var gefið að sök að hafa stolið úr versluninni munum að andvirði rúmlega 60.000 króna. Í áttunda kærulið var konan sögð hafa blekkt starfsmann á afgreiðslukassa með því að Skipta út strikamerki á svampdýnu. Dýnan átti að kosta 7.600 krónur en hafði konan sett strikamerki af sólhlífartjaldi á dýnuna að verðmæti 2.500 króna. Konan játaði brot sín og krafðist vægustu refsingar en við ákvörðun refsingarinnar var meðal annars litið til þess að hún hafi ekki brotið af sér áður og sýndi hún mikla iðrun á þingfestingardegi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -