Útför Árna Gils Hjaltasonar fór fram í Grafarvogskirkju í dag. Athöfnin var afar falleg.
Séra Þráinn Haraldsson var prestur athafnarinnar en tónlistarflutningurinn var í höndum Bubba Morthens. Með Bubba voru þau Óskar Einarsson, Hrönn Svansdóttir, Fanný K. Tryggvadóttir, Þórhallur Árnason, Karl Tómasson, Sigurgeir Sigmundsson og Birgir Haraldsson. Útfararstofa Íslands fór með umsjón jarðarfararinnar.

Ljósmyndina tók Hildur María Sævarsdóttir
Ættingjar Árna Gils báru kistuna en hún var lögð niður við anddyri kirkjunnar þar sem fólki var gefinn kostur á að eiga stund áður en hún var borin í bílinn.
Athöfnin var hin fallegasta en fjöldi vina og ættingja Árna viðstödd. Af þeim má nefna Hafþór Júlíus Björnsson og Skúla Ármannsson.

Mynd: Skjáskot úr myndskeiði fengið með góðfúslegu leyfi.