Miðvikudagur 6. desember, 2023
1.1 C
Reykjavik

„Við kveðjum því Svala að svo búnu og þökkum honum samfylgdina!“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Um næstkomandi áramót verður framleiðslu og sölu hætt á einum vinsælasta drykk landsins, Svala. Framleiðslufyrirtækið Coca-Cola á Íslandi, hefur tilkynnt um þessa ákvörðun sína sem sér liður í að endurmót vöruframboð fyrirtæksins.

Í framtíðinni ætlar Coca-Cola að einbeita sér að þeim vörumerkjum sem eru hvað vinsælust og vegna þess hefur verið ákveðið að hætta framleiðslu á safafermum Svala.

Átt þú eftir að sakna Svala?

„Við höfum átt farsæla áratugi í fylgd Svala en hann er engu að síður barn síns tíma og við erum á annarri vegferð í dag. Kröfur neytenda og smekkur fólks þróast í sífellu og samhliða því þurfum við að fara yfir árangur og stöðu vörumerkja okkar reglulega. Við kveðjum því Svala að svo búnu og þökkum honum samfylgdina!“ segir Einar Snorri Magnússyni, forstjóra Coca-Cola á Íslandi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -