Fimmtudagur 11. ágúst, 2022
10.8 C
Reykjavik

Vopnaður maður reyndi að ræna apótek í miðbænum

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Tilraun var gerð til vopnaðs ráns í apóteki við Laugaveg í Reykjavík í dag. Lögregla var kölluð út um klukkan hálf þrjú vegna málsins og handtók gerandann á staðnum. RÚV greinir frá þessu.

Gerandinn er sagður í haldi lögreglu og verður yfirheyrður nú í kvöld eða á morgun.

Erna Dís Gunnarsdóttir, hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta við fréttastofu Vísis og segir gerandann hafa verið handtekinn áður en tjón varð. Hún segir engan hafa meiðst.

Búist er við frekari upplýsingum frá lögreglu innan skamms.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -