• Orðrómur

Ísfirðingar ævareiðir vegna brottreksturs bæjarstarfsmanna: „Ömurleg framkoma“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -
„Snjómoksturinn var 15% af vinnu þjónustumiðstöðvarinar, en þeir segja upp 3 af 5 verkamönnum. Við erum 2 eftir til að sinna þessum 75% verka sem eftir eru,“ skrifaði hann.
Henry Júlíus Bæringsson er ómyrkur í máli í athugasemd sinni.
„Það er ég viss um að þessir þrír menn, sem ég veit ekki hverjir eru, hafa örugglega staðið sína plikt og sinnt sínu. Ömurleg framkoma gagnvart starfsfólki. Og hvernig er það, þarf bæjarstjórn ekkert að fjalla um svona ákvarðanir? Eða getur framkvæmdastjóri sem fimm bæjarfulltrúar ákváðu að yrði ráðinn eftir að þeim gamla var sparkað, ákveðið svona? Mikið er meirihluti bæjarstjórnar ömurlegur“.

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -