Fimmtudagur 18. apríl, 2024
1.1 C
Reykjavik

Íslensk feðgin veltu rúmum fjórum milljörðum í fyrra

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Heildsölufyrirtækið Lyra velti 4.250 milljónum króna í fyrra en er það heimsfaraldurinn sem skýrir söluaukningu fyrirtækisins. Lyra hafði 1.954 milljónir króna í rekstrarafgang en eru það feðgin sem eiga fyrirtækið. Lyra, sem er fjölskyldufyrirtæki, var stofnað árið 1991. Aðaleigandi og framkvæmdastjóri er Höskuldur H. Höskuldsson en Lyra selur rannsókna- og efnagreiningatæki auk rekstrarvara sem notaðar eru til efnagreininga.

Þá ákváðu feðginin að skipta með sér allt að 750 milljónum króna í arðgreiðslu eftir gríðarlegan hagnað á árinu. Kemur fram í Fréttablaðinu, sem greindi frá málinu, að Landspítalinn sé langstærsti viðskiptavinur Lyru. Landspítalinn hafi meðal annars keypt veirugreiningatæki og efni sem notuð eru við greiningu Covid-prófa.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -