Fimmtudagur 25. apríl, 2024
10.1 C
Reykjavik

Íslenskar konur slösuðust á Tenerife: Ein alvarlega slösuð eftir að lenda undir pálmatré

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Pálmatré féll á þrjár íslenskar konur í gær. Slysið átti sér stað í bæ sem nefnist San Miguel de Abona en er hann á eyjunni Tenerife sem er afar vinsæll ferðamannastaður meðal íslendinga.

Konurnar eru allar á fimmtugsaldri og voru fluttar á sjúkrahús í kjölfar slyssins. Ein kvennana er alvarlega slösuð en hinar tvær minna, þetta kemur fram í umfjöllum spænska miðlinum Diario de Avisos.

Í samtali við vísi gaf Sveinn H. Guðmrsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins þær upplýsingar að konurnar sem hefðu slasast væru íslenskar, en ráðuneytinu hafi ekki borist beðni eftir aðstoð að svo stöddu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -