Fimmtudagur 18. apríl, 2024
1.1 C
Reykjavik

Jón missti allt í hruninu og líður miklu betur í Svíþjóð: „Gafst upp á flakki milli leiguhúsnæða“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Jón Óðinn Waage fór illa út úr Hruninu, missti hús og hjónabandið leystist upp. Eftir að hafa flakkað á milli leiguhúsnæðis með fimm börn á grunnskólaaldri gafst hann upp og flutti til Svíþjóðar ásamt seinni konu sinni. Hann segir hafa orðið siðrof í íslensku þjóðfélagi og umræðan sé illrætt og svæsin.

Jón Óðinn finnur fyrir miklum mun á að búa í Svíþjóð, og þá helst fjárhagslega.

„Það er efnahagurinn. Hér lækka lánin við hverja afborgun. Ég hef reynt að útskýra verðtryggingu fyrir Svíum en þeir eiga erfitt með að skilja hana og trúa mér tæplega. Það er líka flest ódýrara hér.” Jón Óðinn segir að öðru leiti ekki mikin mun á þessum samfélögum. „Fólk er almennt ólíkt og ef maður kemur vel fram við aðra fær maður yfirleitt það sama til baka.“

Jón Óðinn um hrunið, starfið með vandræðaunglingum og stöðuna á Íslandi í dag má sjá í kvöldviðtali Mannlífs.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -