Just­in og Hailey Bie­ber formlega gift

Deila

- Auglýsing -

Brúðkaupsveisla Bieber-hjónanna fór fram í gær.

 

Tónlistamaðurinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin gengu formlega í það heilaga í gær en rúmt ár er síðan þau gengu löglega í hjónaband.

Brúðkaupsveislan margir hafa beðið eftir var haldin í gær í Suður-Karólínu í Banda­ríkj­un­um á hótelinu Monta­ge Pal­metto Bluff.

154 gestir voru viðstaddir, þar á meðal voru Ed Sheeran, Travis Scott, Usher, Jaden Smith og systurnar Kendall og Kylie Jenner.

View this post on Instagram

Mr. and Mrs. Bieber 💥

A post shared by Alfredo Flores (@alfredoflores) on

- Advertisement -

Athugasemdir