Föstudagur 3. febrúar, 2023
1.1 C
Reykjavik

Kanarí tilnefnd sem besta dramamynd ársins – Alec Baldwin í dómnefnd

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Stuttmyndin Kanarí eftir Erlend Sveinsson er tilnefnd sem besta dramamynd ársins á streymisveitunni Vimeo.

Stuttmyndin er útskriftarmynd Erlendar úr Columbia University. Erlendur leikstýrir myndinni ásamt því að skrifa handritið með Connor Simpson. Leikarar myndarinnar eru Vivian Ólafsdottir, Snorri Engilbertsson og Hjörtur Jóhann Jóhannsson.

Verðlaunin verða veitt í New York þann 11. janúar og í dómnefnd er m.a. Hollywood-leikarinn Alec Baldwin.

Hægt er að horfa á myndina hér fyrir neðan:

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -