• Orðrómur

Kanye West vill verða forseti Bandaríkjanna

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Bandaríski tónlistarmaðurinn Kanye West ætlar í forsetaframboð.

West tilkynnti þetta á Twitter seint í gær og lét m.a. þau orð falla að fólk verði að gera sér grein fyrir fyrirheitum Ameríku og leggja traust sitt á Guð.

Tónlistarmaðurinnn segir lítið meira um málið og eru ýmsir erlendir fjölmiðlar þegar farnir að draga í efa að hann hafi fyllt út öll gögn til að geta boðið sig fram.

- Auglýsing -

Fjórir mánuðir eru þar til kosningar fara fram í Bandaríkjunum.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -