Fimmtudagur 18. apríl, 2024
3.1 C
Reykjavik

Kapallinn gekk upp hjá VG, Sjálfstæðisflokki og Framsókn: Svona raðast ráðuneytin

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sigurvegari síðustu kosninga, Framsóknarflokkurinn, fær fjögur ráðuneyti: heilbrigðisráðuneyti; innviðaráðuneyti og glænýtt ferða- og menningarmálaráðuneyti; einnig skólamálaráðuneyti.

Eins og við mátti búast mun VG halda forsætisráðuneytinu og VG fær félagsmálaráðuneytið sem og og matvæla-, sjávarútvegs og landbúnaðarráðuneytið.

Stærsti flokkur landsins, Sjálfstæðisflokkurinn, kemur til með að stýra flestum ráðuneytum í nýrri ríkistjórn; flokkurinn fær fimm ráðuneyti sem og forseta Alþingsis.

Áslaug Arna og Bjarni Ben á góðri stundu.

Sjálfstæðisflokkurinn heldur fjármálaráðuneytinu sem og utanríkisráðuneytinu; einnig dómsmálaráðuneytinu – sem mun fá nýtt nafn, innanríkisráðuneytið.

- Auglýsing -

Einnig munu Sjallar fá splunkunýtt ráðuneyti; nýsköpunar-, umhverfis- og loftlagsmálaráðuneytið: Líka orku-, umhverfis- og loftlagsmálaráðuneyti.

Eins og Mannlíf greindi frá í gær þá hafa flokkarnir þrír fundað og samþykkt nýja ríkisstjórnarsáttmálann.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -