Karlmaður handtekinn vegna andláts við Rauðagerði í nótt

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Lögreglan handtók fertugan karlmann í nótt í tengslum við andlát manns við Rauðagerði í Reykjavík. Lögreglan er enn á vettvangi að sögn RÚV. Maðurinn sem lést var á sama aldri og sá handtekni en hvorugur þeirra er íslenskur.

Lögreglan var kölluð að húsinu um miðnætti í nótt en samkvæmt tilkynningu var slasaður maður fyrir utan húsið. Það reyndist rétt en endurlífgunartilraunir báru ekki árangur.

„Endurlífgunartilraunir hófust strax á vettvangi og í kjölfarið var maðurinn fluttur á Landspítalann, en var úrskurðaður látinn skömmu eftir komuna þangað. Maðurinn var á fertugsaldri,” segir í tilkynningunni.

 

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -