Fimmtudagur 25. apríl, 2024
8.1 C
Reykjavik

Karlmenn eru með meiri glæpahneigð en konur – Fimmfalt fleiri karlar ákærðir

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Karlmenn fremja glæpi langt umfram það sem gerist með konur, Stór meirihluti þeirra sem ákærðir voru á síðasta ári voru karlmenn, eða um 82 prósent.
Ársskýrsla ríkissaksóknara fyrir árið 2020 sýnir ítarlegar tölur. Af þeim 2.655 sem sættu ákæru voru 2.168 karlmenn og 475 konur. Karlar á glæpabraut eru þannig tæplega fimm sinnum fleiri. Flestir ákærðra voru á þrítugs- og fertugsaldri, 241 á aldrinum 13-19 ára og 121 eldri en 60 ára. Þetta kemur fram í ársskýrslu ríkissaksóknara fyrir árið 2020.

Fjöldi mála sem afgreidd voru hjá ákæruvaldinu í fyrra voru 9.132. Afgreiðslu mála hefur fækkað um 5,1 prósent frá árinu 2019.

Af þeim 2.655 ein­stak­ling­um sem sættu ákæru á síðasta ári voru 2.168 karl­menn, eða um 82 prósent. Ein­ung­is 475 þeirra, eða 18 prósent , voru kon­ur. Stór hluti brotanna voru auðgunarbrot, eða 1.193, þá voru 880 brot tengd fíkniefnum og 181 brot á vopnalögum.
Að auki voru 325 kynferðisbrotamál, ákært var í 130 af þeim

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -