2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Kínversk flugfélag vill fljúga til Íslands

Kínverska flugfélagið Tinajin Airlines hefur sótt um þrjá afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli fyrir komandi vetur.

Túristi.is greinir frá þessu. Þar segir að umsóknin geri ráð fyrir flugi frá kínversku borginni Wuhan til Helsinki og þaðan til Keflavíkurflugvelli. Þótt umsóknin hafi verið lögð inn er óvíst hvort flugið verði af veruleika og bendir Túristi á að enn sem komið er sé ekki hægt að bóka miða til Íslands á vef kínverska flugfélagsins.

Vinsældir Íslands virðast vera að aukast meðal Asíubúa því Finnair, sem flýgur til nokkurra vinsælla staða í Asíu, gerir ráð fyrir fleiri ferðum til Íslands í vetur.

Lestu meira

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is