Kjóll Kristen Wiig minnir á allt annað en kjól

Deila

- Auglýsing -

Kjóllinn sem leikkonan Kristen Wiig klæddist á Óskarsverðlaunahátíðinni hefur vakið mikla athygli og umtal á samfélagsmiðlum.

Kjóllinn, sem er úr smiðju Valentino, minnir margt fólk á eitthvað allt annað en kjól. Lasagna, humar og bílaþvottastöð er eitthvað af því sem kom upp í hugann á netverjum þegar þeir sáu kjóllinn á rauða dreglinum.

Hér fyrir neðan er brot af þeim færslum sem finna má á Twitter um þennan einstaka kjól Wiig.

- Advertisement -

Athugasemdir