Þriðjudagur 23. apríl, 2024
8.1 C
Reykjavik

Kona datt ofan í brunn í Mosfellsbæ – Var verulega brugðið eftir björgun slökkviliðs

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -
Kona datt í vatnsbrunn í Mosfellsbæ í gærkveldi og komu slökkviliðsmenn henni til hjálpar,

Í frétt frá RÚV segir varðstjóri Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu óhappið hafa viljað þannig til að konan hélt að hún væri að stíga á brunnlokið, en það reyndist klaki sem brotnaði undan henni og féll hún þar með ofan í ískalt vatnið.

Hún hafði verið í brunninum í um tíu mínútur þegar slökkviliðið kom á vettvang, og var konan köld og henni verulega brugðið eftir óhappið.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -