• Orðrómur

Kristinn allt annað en sáttur: „Tax Free dagar Hagkaup…góð kaup? Leyfmjéraðhuxa..Nei“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Kristinn er alls annað en sáttur við svo kallaða taxfree daga sem standa yfir hjá Hagkaup um þessar mundir. „Tax Free dagar Hagkaup…góð kaup? Leyfmjéraðhuxa..Nei. Tigi hárgel kr.2.499484(tax free)=2.015..Krónan kr.1.825 (án afsláttar)“ segir Kristinn með færslu sinni inn á Facebook hópnum Vertu á verði – Eftirlit með verðlagi. Verðlagseftirlit ASÍ er eigandi þessa hóps og hvetur alla neytendur til þess að segja frá inn á hópnum, ef þeir verði varið við eitthvað misjafnt er varðar verðlag.

 

Hér sýnir Kristinn þetta svart á hvítu

- Auglýsing -

 

Hárgelið er því þrátt fyrir taxfree afslátt 10 prósent dýrara hjá Hagkaup en hjá Krónunni sem ekki bíður neinn afslátt á gelinu. Það er nú málið að afsláttur þarf ekki að þýða að um lægsta mögulega verð sé að ræða. Við hér á Íslandi lifum við mjög óheilbrigt verðlag og búðir leika sér að vöruverði og þar með neytendum. Það að neytendur séu vakandi yfir verðlagi og ósamræmi á því, getur verið ákaflega áhrifaríkt og bráðnauðsynlegt.

 

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -