• Orðrómur

Leikskóla á Selfossi lokað vegna Covid-19 – Allir sendir í sóttkví

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Leikskólanum Álfheimum á Selfossi hefur verið lokað eftir að starfsmaður þar greindist með Covid-19. Leikskólinn verður lokaður í dag hið minnsta og verða allir starfsmenn sendir í sýnatöku.

Greint er frá smitinu á Facebook-síðu Árborgar. Upplýsingar til foreldra barna sem þurfi að fara í sóttkví verði sendar út eins fljótt og hægt er samkvæmt tilkynningu leikskólans.

Nú þegar glíma sóttvarnayfirvöld við hópsmit tengt leikskólanum Jörfa í Bústaðahverfinu þar sem reynt er að hefta útbreiðslu veirunnar. Smitið kom upp eftir að smitdólgur virti ekki sóttkví eftir komuna til landsins og fékk veiran að malla í dálítinn tíma.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Davíð líkir Covid-faraldrinum við flensu – „Varla nokkur maður veikur“. Grímur eru gervivörn

Morgunblaðið fordæmir í dag fréttaflutning af sýkingum vegna Covid og telur að veikindi fólks vegna veirunnar sé...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -