Fimmtudagur 25. apríl, 2024
9.8 C
Reykjavik

Leit björgunarsveita að starfsfólki Veðurstofunnar, fólkið fundið

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Um­fangs­mik­il leit björg­un­ar­sveita stóð í dag yfir á Reykja­nesskaga í grennd við Keili, þar sem karl og kona, starfsfólk Veðurstofu Íslands var týnt Meðal annars var þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar ræst. Vísindamennirnir voru við rannsóknir á jarðskálftasvæðinu en þegar ljóst var að þau voru týnd var gripið til mikils viðbúnaðar, ekki síst vega mjög slæms veðurs og lélegs skyggnis.

Har­ald­ur Har­alds­son svæðis­stjóri björg­un­ar­sveita á Suður­nesj­um staðfesti fyrir nokkrum mínútum að fólkið væri fundið. Þau eru óslösuð en blaut og köld.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -