Laugardagur 25. janúar, 2025
1 C
Reykjavik

Leitað að fuglaflensuveiru á Íslandi – Sýni tekin úr bakgarðsfuglum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sýni voru tekin úr villtum fuglum hér á landi til rannsóknar en fuglaflensuveiran fannst ekki í þeim. Óljóst er hvort veiran hafi borist til Íslands með villtum fuglum í ár. Þetta segir Birgitte Brugger, sérgreinadýralæknir alifuglasjúkdóma hjá Matvælastofnun. Hún segir að mikið hafi dregið úr fuglaflensutilfellum þetta árið. Það eigi við um villta fugla, fuglum í haldi í Evrópu og alifuglum.

Hægt að skoða á korti á vefsíðu MAST hvar sýktu fuglarnir fundust. mbl fjallaði um málið.
Þá hafi eitt tilfelli alifugla verið skoðað. Þar var um að ræða fugl sem var í bakgarði. Tekin voru sýni úr fuglunum en veiran var ekki til staðar þar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -