2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Lést af völdum hengingar

Greint hefur verið frá dánarorsökum söngvarans Keith Flint.

Keith Flint, söngvari The Prodigy, fannst látinn á heimili sínu 4. mars. Í yfirlýsingu frá The Prodigy, skömmu eftir andlátið, kom fram að hann hafi fallið fyrir eigin hendi. Krufning hefur nú leitt í ljós að Flint lést af völdum hengingar. Þetta kemur fram í frétt af BBC.

Flint var 49 ára þegar hann lést.

Sjá einnig: Söngvari The Prodigy er látinn

Lestu meira

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is