Laugardagur 2. desember, 2023
-1.9 C
Reykjavik

Lét lífið á brúðkaupsnóttina: „Ástin mín er farin og kemur aldrei aftur“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Söngvarinn Jake Flint lést á sunnudaginn, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann kvæntist konu sinni, Brenda Flint. Jake lést í svefni og er ekki enn vitað hvað hafi komið fyrir.

„Við ættum að vera að skoða brúðkaupsmyndirnar okkar, í staðin þarf ég að velja fötin sem maðurinn minn verður grafinn í. Það á ekki að vera hægt að finna fyrir svona miklum sársauka. Ástin mín er farin og kemur aldrei aftur. Ég þarfnast hans, ég get ekki meira og ég þarf að hafa hann hér hjá mér,“ sagði Brenda í færslu á Facebook síðu sinni.

Umboðsmaður Jake minntist hans einnig og sagði hann hafa verið einstakan: „Hann var besti vinur minn. Með frábærum húmornum gat hann látið alla hlægja, hann var frábær einstaklingur.“

Rannsókn á dánarorsökum stendur nú yfir.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -