Fimmtudagur 30. mars, 2023
5.8 C
Reykjavik

Loftárásir hafnar á borgir í vestanverðri Úkraínu: „Fjöldinn allur af fólki hefur flúið í þá átt“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -
Borgir í vestanverðu landinu hafa hingað til ekki verið skotmörk innrásarhersins en fjöldinn allur af fólki hefur flúið í þá átt undan árásum, meðal annars til borgarinnar Lviv. Rússar hafa einbeitt sér að árásum á Kyiv og borgir í austur- og suðurhluta Úkraínu.

 

Úkraínskir miðlar greina frá stórskotaliðsárásum á borgina Ivano-Frankivsk í suðvestanverðri Úkraínu og hefur varnarmálaráðuneyti Rússlands staðfest árásirnar, sem beinst hafi að herflugvöllum og að beitt hafi verið langdrægum nákvæmnisvopnum.

Flugvöllur við borgina Lutsk á sama svæði varð einnig fyrir eldflaugaárásum í morgun.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -