Logi Geirsson selur Rolex-úrið

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Logi Geirsson gerir tilraun til að selja Rolex-úrið sitt. Hann vill um 620 þúsund krónur fyrir úrið.

 

Handknattleiksmaðurinn Logi Geirsson er að selja Rolex úr á Facebook-síðunni Brask og brall (allt leyfilegt).

Logi tekur fram að hann íhugi ekki skipti og gefur upp verðhugmynd. Honum þykir 620 þúsund krónur sanngjarnt fyrir úrið ágæta.

„1986 Model. Two Tone. 36 mm. Í ábyrgð og í kassa frá Bobs Watches. Nýyfirfarið. Verðhugmynd 620. Engin skipti,“ segir Logi meðal annars í upplýsingum um úrið.

Auglýsingin sem Logi setti inn á Facebook.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira