- Auglýsing -
Lögreglan á Norðurlandi eystra er í sólarsamba skapi og segir einfaldlega:
„Sól, sól skín á mig, nagladekk burt með þig ‼️ – Í dag er kominn 3. maí og því viljum við biðja ykkur kæru lesendur að huga að dekkjaskiptum.
Hlýtt i kortunum og sólin leikur við okkur. Þá er alltaf góð áminning að aka varlega og sýna öðrum vegfarendum tillitssemi og virðingu. Já og svo er bara mjög gott ad fá sér ís í góða veðrinu.“