• Orðrómur

Lögreglan á Norðurlandi eystra óskar eftir vitnum í tveimur líkamsárásarmálum

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Lögreglan á Norðurlandi eystra leitar nú vitna af tveimur líkamsárásum.

Sú fyrri átti sér stað 30. júní síðast liðinn á milli klukkan 19:00 og 19:30 á Hamarskotstúni. Í því tilfelli var ráðist á mann með hund.

Seinni líkamsárásin átti sér stað 20. júlí síðast liðinn, í miðbæ Akureyrar um klukkan 20:30 en það eru hópslagsmál sem áttu sér stað við Bláu könnuna.

- Auglýsing -

 

Lögreglan biður þá vinsamlegast, sem voru vitni af atburðunum að hringja í síma: 444-2800.

 

- Auglýsing -

 

 

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Hefur þú séð Símon? – Lögreglan biður um þína hjálp

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Símoni Símonarsyni, 73 ára. Hann er 160 sm á hæð og gráhærður. Símon er líklegast klæddur í gallabuxur og dökkbláa...

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -