Miðvikudagur 29. júní, 2022
12.8 C
Reykjavik

Madonna kemur fram eftir allt saman

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Söngkonan Madonna mun koma fram á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn eftir allt saman. Greint var frá því að Madonna myndi flytja tvö lög á Eurovision en síðar var það dregið í efa þegar Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Eurovison, sagði að Madonna hefði ekki skrifað undir samning.

Nú er ljóst að Madonna mun koma fram á Eurovision því hún hefur skrifað undir samning er fram kemur í frétt Vísis. Þar kemur fram að líklegt sé að Madonna flytji lögin á meðan á símakosningunni stendur og að rapparinn Quavo úr Migos muni flytja annað lagið með henni.

Madonna mun því flytja eitt nýtt lag og annað eldra á útslitakvöldi Eurovision í Tel Aviv æa laugardaginn.

Sjá einnig: Óvíst hvort Madonna komi fram á úr­slita­kvöldinu

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -