Miðvikudagur 29. júní, 2022
14.8 C
Reykjavik

Maðurinn sem gekk berserksgang á Reykjanesbraut í gæsluvarðhald – hefur sætt nálgunarbanni

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Maðurinn sem grunur leikur á að sé sá sem gekk berserksgang á Reykjanesbraut í vikunni sem leið, var um helgina úrskurðaður í gæsluvarðhald.

Samkvæmt heimildum Vísis var maðurinn úrskurðaður í síbrotagæslu til 17. febrúar. Hefur maðurinn ítreka brotið lög að undanförnu, nú síðast á Reykjanesbrautinni er hann stöðvaði bifreið og sparkaði hvað eftir annað í bílstjórarúðuna.

Myndband sem Mannlíf birti um daginn vakti mikla athygli en þar má sjá manninn skipta ítrekað um akreinar og stöðva loks umferðina, fara út úr bílnum og sparka ítrekað í rúðu bíls sem var stopp fyrir aftan hann.

Samkvæmt heimildum Vísis er maðurinn á þrítugsaldri og hefur meðal annar sætt nálgunarbanni.

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið:

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -