• Orðrómur

Matvælastofnun gómar Stjörnugrís- Kjötið sagt íslenskt en er í raun pólskt

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Rangar upprunamerkingar Stjörnugrís voru uppgötvaðar af Matvælastofnun sem nú innkallar kjötið sem selt er undir nafninu grillbringutvenna.

Matvælastofnun hefur gómað framleiðandann Stjörnugrís sem hefur í sölu grillbringutvennu sem er sögð íslensk, en er í raun pólsk að uppruna. Því er kjötið innkallað af Matvælastofu og geta neytendur farið í þá búð sem varan var keypt í og fengið eða skilað beint til framleiðanda og fengið að fullu endurgreitt. Það er enn fremur tekið fram að ekki sé talin hætta af neyslu vörunar.

Mannlíf fagnar því að verið sé að skoða þessi mál betur enda ekki vanþörf á eins og grein sem Mannlíf birti 26. april sýndi glöggt fram á. Sjá grein hér.

- Auglýsing -

 

Framleiðslulotan sem er til innköllunar:

Vörumerki: Kjötsel

- Auglýsing -

Vöruheiti: Grillbringutvenna

Strikamerki: 2328805015424

Framleiðandi: Stjörnugrís

- Auglýsing -

Best fyrir: 14.05.2021

Dreifing: Nettó Mjódd og Nettó Egilsstöðum

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -