Föstudagur 26. nóvember, 2021
-5.2 C
Reykjavik

Miðasala á Secret Solstice þrátt fyrir óvissu

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Tveir mánuðir eru í Secret Solstice sem auglýst er að fari fram í Reykjavík. Samningur við borgina hefur ekki verið undirritaður og rekstraraðili hátíðarinnar hefur átt viðræður við bæjaryfirvöld í Ölfussi.

Stundin fjallar um málið í dag. Nýr rekstraraðili hátíðarinnar á að greiða 19 milljónir króna til að tryggja að hátíðin færi fram í Laugardalnum í lok júní eins og undanfarin ár. Samningurinn hefur ekki verið undirritaður og greiðslan ekki verið innt af hendi. Hins vegar er miðasala í fullri ferð.

Secret Solstice Productions ehf. hefur rekið hátíðina hingað til en er ógjaldfært. Fjöldi listamanna og starfsmanna hafa ekki fengið greitt fyrir sína vinnu. Þungarokksveitin Slayer hefur stefnt aðstandendum auk þess sem skuld er hjá tollstjóra.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -