• Orðrómur

Mjög erilsamt hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu:  „155 flutningar á 24 tímum“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Það var mjög mikill erill hjá slökkviliði höfuðborg­ar­svæðis­ins síðasta sól­ar­hring­inn.

Alls sinnti slökkvilið sinnti hundrað fimmtíu og fimm flutn­ing­um þennan sól­ar­hring­inn; þar af voru tuttugu og sjö  for­gangsút­köll­ og fimmtíu og sex flutn­ing­ar vegna Covid-19. Að sögn slökkviliðsins telst þetta vera mikil fjöld­i fyr­ir helgi.

- Auglýsing -

Eins og þetta hafi ekki verið nóg þá þurfti slökkvilið líka að sinna tveim­ur út­köll­um á dælu­bíl­um.

En þeir hjá slökkviliðinu eru brattir og vanir og sjá hið bjarta í tilverunni;

- Auglýsing -

„Góðan daginn. Afar erilsamur sólarhringur að baki hjá okkur. Björgun úr bílflökum er eitt af hlutverkum okkar hjá SHS og til þess notum við afar öflug verkfæri. Hér á meðfylgjandi mynd má sjá slökkviliðsmann nota eitt slíkt til að fjarlægja hurð af bíl og er það stundum gert til að bæta aðgengi að slösuðum einstaklingum. Eigið annars góðan sunnudag og farið varlega þarna úti.“

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -