Laugardagur 20. apríl, 2024
7.1 C
Reykjavik

Möguleiki á eldgosi aukist til muna: „Við erum með augun límd á Grímsvötnum“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Viðvörunarstig vegna Grímsvatna hefur verið hækkað úr gulum lit í appelsínugulan fyrir alþjóðaflug. Veðurstofa Ísland breytti litunum klukkan níu í morgun eftir hringu jarðskjálfta í eldstöðinni.

Stærsti jarðskjálftinn mældist 3,6 stig en hann varð klukkan 17 mínútur gengin í sjö í morgun. Í kjölfarið fylgdu svo tíu skjálftar milli klukkan sex og átta.

„Þetta virðast ekki vera ísskjálftar heldur í eldstöðinni sjálfri,“ sagði Einar Bessi Gestsson, jarðvársérfræðingur á Veðurstofunni í samtali við Vísi. Ekki hefur gosórófi þó sést enn á mælum. „En við erum með augun límd á Grímsvötnum.“

Fyrir utan Grímsvötn eru tvær aðrar eldstöðvar á Íslandi litamerktar umfram eðlilegt ástand, í augnablikinu. Eru það Fagradalsfjall á Reykjanesi og Askja fyrir austan sem báðar eru í gulum lit.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -