Laugardagur 30. september, 2023
4.1 C
Reykjavik

Myndband: Ása gaf blaðamönnum fingurinn fyrir utan heimili sitt

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

„Ekki tala við mig,“ sagði Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona meinta Gilgo Beach-raðmorðingjans Rex Heuermann við fréttamenn í gær. Ása sást við hús þeirra hjóna í New York í gærmorgun en þegar fréttamenn gáfu sig á tal við hana brást hún illa við og gaf þeim meðal annars fingurinn. Hús Ásu og Rex hefur verið rannsakað síðustu daga vegna ákæru Rex sem er grunaður um að hafa myrt fjórar konur.

„Gerið það, látið mig í friði. Það kemur ykkur ekki við,“ sagði Ása við fréttamenn, aðspurð hvort hún ætlaði sér að dvelja í húsinu. New York Post fjallaði um málið en börn Ásu, Victoria Heuermann og Cristopher Sheridan, voru með henni í gær. Sonur Ásu sem er 33 ára gamall var einnig í miklu uppnámi þegar ljósmyndarar tóku að mynda þau við húsið. Ása hefur sótt um skilnað við eiginmann sinn en fregnirnar af morðunum sneru lífi hennar og barna algerlega á hvolf. Myndband sem fréttamenn tóku má sjá hér að neðan.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -