Miðvikudagur 24. apríl, 2024
9.1 C
Reykjavik

Myndband: Verk Ragnars Kjartanssonar besta listaverk 21. aldarinnar að mati The Guardian

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

The Guar­dian telur verk Ragnars Kjartans­sonar besta lista­­verk 21. aldarinnar.

 

Verkið The Visitors eftir Ragnar Kjartansson rataði í fyrsta sæti á lista breska miðilsins The Guardian yfir bestu listaverk 21. aldarinnar. Listinn samanstendur af 25 verkum.

„Þetta er eitt myndbandsverk sýnt á níu skjám, níu kvikmyndir sem allar eru af mismunandi tónlistarmönnum, teknar upp á sama tíma í sama húsi,“ sagði Ragnar í um verkið í samtali við Morgunblaðið árið 2013.

Þess má geta að Ragnar og fleiri leika lag í verkinu við texta eftir listakonuna Ásdísi Sif Gunnarsdóttur. Tómas Örn Tómasson kvikmyndatökumaður sá um tökur í verkinu.

Listann í heild sinni má sjá hérna. 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -