Myndir: Allt að smella fyrir risapartí í Laugardalnum

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefst með pompi og prakt á morgun, fimmtudaginn 21. júní, í Laugardalnum í Reykjavík. Meðal helstu listamanna sem troða upp eru Bonnie Tyler, Slayer, Stormzy og Gucci Mane, en tónlistarveislan stendur alveg fram á sunnudag. Dagskrána má sjá hér.

Sjá einnig: „Það verður enginn svangur á þessari hátíð“.

Það var mikil veðurblíða á höfuðborgarsvæðinu í dag og því fengu skipuleggjendur Secret Solstice fullkomið veður til að leggja lokahönd á tónleikasvæðið.

Sjá einnig: Fyrsta hátíðin á Íslandi með eingöngu snertilausar greiðslur.

Ljósmyndari Mannlífs fékk að rölta um svæðið og taka myndir af því sem bar fyrir augu, en af myndunum að dæma verður nóg um að vera á hátíðinni. Ætli sé ekki best að leyfa þeim að tala sínu máli…

Myndir / Unnur Magna

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Kardemommubærinn loksins frumsýndur-Leikarar hafa vaxið upp úr skóstærðum

Kardemommubærinn verður loks frumsýndur á Stóra sviði Þjóðleikhússins á laugardag. Vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins hefur frumsýningu verið frestað...