Nanna Kristín færir okkur Pabbahelgar

Deila

- Auglýsing -

Nanna Kristín Magnúsdóttir framleiðir, skrifar, leikstýrir og leikur eitt aðalhlutverka í þáttunum Pabbahelgar sem byrja á RÚV 6. október.

Um er að ræða gamansama þætti með dramatísku ívafi sem fjalla um Karen, sem Nanna leikur, 38 ára hjónabandsráðgjafa og þriggja barna móður. Karen stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðum þegar hún kemst að því að eiginmaður hennar hefur verið henni ótrúr. Það versta sem hún getur hugsað sér eru pabbahelgar.

- Advertisement -

Athugasemdir